Litun á barnafatnaði

Litun bómullar er mikilvægt skref sem hægt er að framkvæma á mismunandi hátt.  Litun bómullar í barnafötum Lín Design er unnin samkvæmt Oeko-Tex Standard, sem er leiðbeinandi framleiðsluferli þar sem litunin er unnin án mengandi efna.  Á þennan hátt er litunin unnin án allra þungmálma eða annarra eiturefna.  Litirnir í barnafötunum eru samkvæmt bestu vitund unnir með umhverfisvænum og húðvingjarnlegum efnum.

Póstlista skráning

Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.