Samstarf við Rauða krossinn

Öllum þykir vænt um náttúruna

Í samstarfi við Rauða krossinn tökum við á móti notuðum fötum og rúmfötum frá Lín Design. Við bjóðum þér 20% afslátt af nýrri vöru. Bómullarvörurnar sem berast okkur fara í verkefni i þar sem þörfin er mikil.

Eitt af markmiðum Lín Design er að hanna og framleiða vandaðar vörur sem gleðja og veita vellíðan. Bómullin er sérvalin til að hún endist vel og lengi. 

Með þessu spörum við öll og nýtum vörurnar betur.  Hjá okkur er orðið samfélagsleg ábyrgð tekin alvarlega því við trúum að vönduð vara gleðji, veiti vellíðan en sé jafnframt endurnýtanleg.

null

Póstlista skráning

Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.