Fyrirtækjaþjónusta

Fyrirtækjaþjónusta Lín Design auðveldar fyrirtækjum að velja fallegar gjafir handa starfsmönnum og viðskiptavinum.  Við hjá Lín Design erum með úrval fallegra vara sem hannaðar eru á Íslandi.  Innblástur að hönnun Lín Design er íslensk náttúra og menning.  Vörurnar frá Lín Design skapa hlýlegt og notalegt umhverfi og bjóða upp á mikla fjölbreytni.

Við bjóðum upp á faglega þjónustu og frágang þar sem allar gjafir eru pakkaðar inn á okkar einstaka hátt.  Vinsamlega sendu okkur tölvupóst á lindesign@lindesign.is og við höfum samband.  

Við trúum því að vandaðir hlutir gleðji og veiti vellíðan.

Póstlista skráning

Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.