Sendingartími

Markmið okkar er að senda allar vörur úr vefverslun samdægurs.  Berist pöntunin fyrir kl 13 fer varan samdægurs. Vegna álags getur seinkað að senda vöruna og þá fer sendingin í síðasta lagi 24 tímum eftir kaup í vefverslun.

Vöruúrval er það sama í vefverslun og í verslunum. Vefverslunin er tengd birgðahaldi og endurspeglar því vöruúrval eins og það er í verslunum okkar.

Pantanir eru heimsendar á höfuðborgarsvæðinu og sendar á næsta pósthús á landsbyggðina. Vara sem keypt er í vefverslun fyrir kl 13 er oftast kominn á leiðarenda daginn eftir. 

 

Póstlista skráning

Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.